Hue Explore veggljós

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Fallegt og vandað veggljós frá Philips Hue sem er einfalt að tengja og kemur með einum dimmer. Þú getur tengt ljósið við Philips Hue Bridge til að nýta alla möguleikana sem ljósið hefur uppá að bjóða.  

Hue Explore veggljós

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

11.849 kr. / mán

Heildargreiðsla
23.698 kr.
ÁHK
34.98%

Ekki bara snjallljós!

Philips Hue er ekki bara snjallljós heldur snjallljósakerfi sem umturnar því hvernig þú hugsar um ljós. Philips Hue býður þér uppá endalausa möguleika hvort sem það er fyrir ljósin í stofunni, eldhúsinu, baðherberginu eða í garðinum, Philips Hue er með hina fullkomnu lausn fyrir þig.

Ekki bara snjallljós!

Hue Bridge

Hue Bridge er nauðsynlegur hluti af Philips Hue kerfinu og sér til þess að ljósin tali við Philips Hue Appið og það snjallumhverfi sem þú velur þér. Þú getur tengt 50 ljós og aukahluti og er ótrúlega einfalt í uppsetningu, þú einfaldlega stingur því í samband og sækir Hue appið.

Hue Bridge

Smáforrit

Einfalt smáforrit frá Philips sem gerir þér kleift að stjórna Philips Hue ljósum og tækjum á þægilegan máta hvort sem þú ert heima eða ekki. Breytt birtu og lit á hverri peru fyrir sig eða stemningunni í hverju herbergi, möguleikarnir eru endalausir fyrir hvert tilefni.

Smáforrit

Öryggi og heilsa

Hue að aðstoða þig við að halda heimilinu þínu öruggu með ljósa rútínu svo þú getir notið þess áhyggjulaus að vera að heiman og getur einnig hjálpað til við með svefn með sjálfvirkri birtuhækkun og lækkun svo þú náir sem besta svefn.

Öryggi og heilsa

Raddstýring

Philips Hue tengist auðveldlega við önnur snjallumhverfi eins og Google Assistance, Apple Homekit og Amazon Alexa og gerir þér kleift að stjórna ljósunum með einföldum raddskipunum.

Raddstýring