Nuddpúði

Frábær nuddpúði sem hlaut hönnunarverðlaun IF árið 2018 sem sér til þess að loka stífa vöðva.

Fjórar kúlur með hitara rúlla fram og tilbaka og sjá til þess að losa um stífa vöðva. Púðinn er mjög meðfærilegur og er með 2.600mAh rafhlöðu þannig þú kemst í nudd hvar sem er.

Nuddpúði

Greiðsluleið