SmartThings hrey­fiskynj­ari

Einstaklega næmur og góður hreyfiskynjari með 120° gráðu skynmörk. Fáðu senda viðvörun í símann þegar hann skynjar hreyfingu eða láttu ljósin kvikna í herberginu, möguleikarnir eru endalausir.

Það er nauðsynlegt að vera með Smartthings tengistöð til að tengja saman fleiri tæki.

SmartThings hreyfiskynjari