SmartThings rafmagn­stengi

Snjallvæddu hvaða raftæki sem er með þessum magnaða rafmagnstengi. Þú getur slökkt og kveikt á honum með appinu eða tengt hann við önnur Smartthings tæki.

Það er nauðsynlegt að vera með Smartthings tengistöð til að tengja saman fleiri tæki.

SmartThings rafmagnstengi