Snjall­heim­il­ispakki - Afþrey­ing

Verslaðu allt sem þú vill á netinu og við sendum heim til þín eða á næstu afgreiðslustöð Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!
Með Afþreyingarpakkanum getur þú stýrt stemningunni í partýinu, eina sem þú þarft að gera er að taka til eftir það.

Pakkinn inniheldur vörur að verðmæti 53.960kr, endilega kynntu þér vörunar hérna fyrir neðan. 

 

Snjallheimilispakki - Afþreying

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

20.388 kr. / mán

Heildargreiðsla
40.776 kr.
ÁHK
34.7%

SmartThings Hub

Stjórnstöðin er heilinn sem tengir allt saman og er því nauðsynlegur svo SmartThings virki sem best. Stjórnstöðin tengir líka vörur frá öðrum framleiðendum saman við Smartthings og lætur þær tala saman.

SmartThings Hnappur

Stýrðu og skiptu um stemningu með einum smell á þennan frábæra hnapp. Með því að smella á hnappinn virkjar þú reglu sem þú hefur búið til í SmartThings appinu. Möguleikarnir eru endalausir.

Hue Startpakki

Allt sem þú þarft til að lýsa upp tilveruna! Þrjár E27 (hefðbundnar) snjallperur ásamt Philips Hue bridge. Philips Hue aðstoðar þig ekki bara við að lýsa upp heimilið, það getur einnig haldið því öruggu með ljósarútínu þegar þú ert að heiman og með svefn með sjálfvirkri birtuhækkun og lækkun.

Google Chromecast Audio

Breyttu gamla hátalaranum í snjallhátalara, þú einfaldlega smellir Chromecast Audio í heyrnartólaplöggið og hann umbreytist í nýtísku snjallhátalara sem getur spilað tónlist í gegnum bluetooth og tengst öðrum snjallgræjum.