Galaxy Watch Active

Frábært snjallúr frá Samsung sem er gert fyrir virkt fólk sem gerir miklar kröfur og einfalt og þægilegt í notkun. Úrið tengist við Samsung Health appið sem gerir þér kleift að fylgjast flest öllu sem tengist heilsunni eins og púls, stressi, svefni og markmiðum sem þú setur þér. Rafhlaðan í úrinu er ótrúlega góð og þökk sé einföldu stýrikerfi endist hún í allt að 45 klukkutíma.

Litir

Galaxy Watch Active

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

20.323 kr. / mán

Heildargreiðsla
40.646 kr.
ÁHK
34.6%