4.5G Loft­belg­ur

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Loftbelgurinn er frábært 4.5G loftnet ásamt Wifi boxi fyrir þá sem vilja ná sem bestu sambandi. Þú staðsetur og festir Loftbelginn á hæsta punkt utan á heimili, sumarbústað eða þar sem þú kýst. Eina sem þarf að passa er að Wifi boxið tengist við rafmagn. Loftbelgurinn þarf ekki að vera í beinni stefnu við sendi því loftnetið er 360°.

Loftbelgurinn styður allt að 600 Mb/s hraða!

4.5G Loftbelgur

Með Þjónustusamning

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

12.713 kr. / mán

Heildargreiðsla
25.426 kr.
ÁHK
34.6%