Amaran GO Magsafe LED Símaljós

Amaran GO er lítið samanbrjótanlegt LED ljós sem smellpassar á snjallsíma með MagSafe. Fullkomið fyrir öll sem taka upp og deila efni á samfélagsmiðlum eða vilja taka frábærar ljósmyndir á símann!

  • 10 ólíkar ljósastillingar
  • Festist auðveldlega við símann/hulstrið með Magsafe
  • Skiptu á milli aðalljóss og speglaljóss
  • Kemur í svörtu, hvítu eða bleiku
  • Batteríending er 8 klst og 50mín, hlaðið með USB-C

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Amaran GO Magsafe LED Símaljós