Apple Watch Series S7 LTE
Nýjasta úrið frá Apple!
Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.
Nýjasta græjan er nú komin með 70% bjartari skjá og enn sneggri hleðslu. En nú kemst úrið úr 0% hleðslu í 80% hleðslu á einungis 45 mínútum.
Litir

Veldu stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá43.784 kr. / mán
Úrlausn hjá Nova
Skildu símann eftir heima. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri. Úrlausn fylgir með í 4 mánuði!

Mældu heilsuna
Apple Watch er fullt af allskonar heilsumælum sem hjálpa þér ekki bara að lifa lengur heldur auka lífsgæðin þín til muna. Úrið mælir meðal annars súrefni í blóði, svefn, hljóð, púls og tíðahringinn hjá þér og tekur allar niðurstöður saman og sýnir þér þær á einfaldan hátt í símanum þínum.

Falleg græja
Apple Watch 7 er með Retina OLED snertiskjá sem er nú orðinn 20% stærri en fyrri týpan og gefur þér möguleikann á að nota fullt QWERTY lyklaborð fyrir smáskilaboðin. Hleðslan er orðin enn betri því Apple Watch 7 er með 18 klukkustunda hleðslu og þú ert bara 45 mín að hlaða uppí 80% rafhlöðu. Ryk og vatnsvörnin er svo auðvitað á sínum stað.

Endurgræddu
Áttu gamalt úr eða aðrar græjur ofaní skúffu? Komdu með allar gömlu týpurnar og settu þær upp í glænýtt snjallúr! Það skiptir engu máli hvaða ástandi tækið er í, við komum því í vænt og grænt ferli þar sem þú og jörðin græðið.
