Watch Series S7 LTE
Nýjasta úrið frá Apple!
Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.
Nýjasta græjan er nú komin með 70% bjartari skjá og enn sneggri hleðslu. En nú kemst úrið úr 0% hleðslu í 80% hleðslu á einungis 45 mínútum.
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Lágmúli
Fá eintök eftir
Smáralind
Vara ekki til
Kringlan
Vara ekki til
Akureyri
Vara ekki til
Selfossi
Fá eintök eftir
Litir
Veldu stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá25.668 kr. / mán
Úrlausn hjá Nova
Skildu símann eftir heima. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri. Úrlausn fylgir með í 4 mánuði!
Mældu heilsuna
Apple Watch er fullt af allskonar heilsumælum sem hjálpa þér ekki bara að lifa lengur heldur auka lífsgæðin þín til muna. Úrið mælir meðal annars súrefni í blóði, svefn, hljóð, púls og tíðahringinn hjá þér og tekur allar niðurstöður saman og sýnir þér þær á einfaldan hátt í símanum þínum.
Falleg græja
Apple Watch 7 er með Retina OLED snertiskjá sem er nú orðinn 20% stærri en fyrri týpan og gefur þér möguleikann á að nota fullt QWERTY lyklaborð fyrir smáskilaboðin. Hleðslan er orðin enn betri því Apple Watch 7 er með 18 klukkustunda hleðslu og þú ert bara 45 mín að hlaða uppí 80% rafhlöðu. Ryk og vatnsvörnin er svo auðvitað á sínum stað.
Endurgræddu
Áttu gamalt úr eða aðrar græjur ofaní skúffu? Komdu með allar gömlu týpurnar og settu þær upp í glænýtt snjallúr! Það skiptir engu máli hvaða ástandi tækið er í, við komum því í vænt og grænt ferli þar sem þú og jörðin græðið.
Stýrikerfi
watchOS 8.0
Skjár
Retina LTPO OLED, 1000 nits (peak) Always-on display
Myndavél
No
Skjástærð
1.9 inches
Rafhlaða
Li-Ion, non-removable
USB: No
Fleiri eiginleikar: Natural language commands and dictation (talking mode) Ultra Wideband (UWB) support
Skynjarar: Accelerometer, gyro, heart rate, barometer, always-on altimeter, compass, SpO2, VO2max
Útvarp: No
NFC: Yes
GPS: Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, QZSS, BDS
Bluetooth: 5.0, A2DP, LE
WLAN: Wi-Fi 802.11 b/g/n, dual-band
Minniskortarauf: No
GPU: PowerVR
Örgjörvi: Dual-core
Chipset: Apple S7
Upplausn: 484 x 396 pixels (~326 ppi density)
Bygging: IP6X certified 50m water resistant ECG certified (region dependent SW application; HW available on all models)
SIM: eSIM
Þyngd: 32 g (41mm), 38.8 g (45mm) (1.13 oz)
Stærð: 45 x 38 x 10.7 mm (1.77 x 1.50 x 0.42 in)
Útgáfuár: 2021, September 14
Speed: HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE
Innbyggt minni: 32GB