Watch Series 9 (SS) LTE - 41mm

Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.

Þessi útgáfa er gerð úr ryðfríu stáli í staðin fyrir úr áli.

Apple Watch Series 9 er með glænýjum örgjörva sem eykur afkastagetu úrsins til muna. Núna er enn meiri keyrsla sem fer fram í úrinu sjálfu í stað þess að úrið tala við skýið og iPhone símann og því eru allar aðgerðir töluvert hraðari.

Skjárinn á Series 9 er núna 2000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Tvíklikk, eða “Double-tap” sem gerir þér kleyft að framkvæma ýmis aðgerðir eins og að svara í símann o.fl með einni hendi ef þú ert að nota hina hendina í eitthvað annað, eins og að halda á einhverju.

Ultra Wideband tæknin gerir “Find my” fítusinn enn betri. Núna bætist við sá möguleiki að staðsetja símann ef hann týnist, líkt og við þekkjum frá AirTag.

Apple Watch Series 9 kemur í tveimur stærðum, 41mm og 45mm og mismunandri stærðir á ólum. Mundu að velja rétt!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Watch Series 9 (SS)  LTE - 41mm

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
59.752 kr. / mán
Heildargreiðsla
119.505 kr.
ÁHK
44.230000000000004%