Apple Watch Series 8 LTE

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!


Nýjasta úrið frá Apple! 

Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.

Í Series 8 eru fullt af nýjum skynjurum, Always on display fítus, sterkari rammi og gler og fullt, fullt af flottum heilsufítusum sem fylgjast með heilsunni fyrir þig og láta vita ef eitthvað er ekki með felldu! Hitamælir sem mælir líkamshita þess sem gengur með úrið. Þannig getur úrið fylgst með og spáð fyrir um tíðahringinn þinn og látið þig vita ef eitthvert frávik á sér stað!

Crash detection sem sendir neyðarboð á þína nánustu ef þú lendir í slysi og getur ekki látið vita af þér.

Smelltu þér á listann, við stöndum vaktina og látum þig vita þegar græjan mætir í hús!

Litir

Apple Watch Series 8 41mm - Rautt
Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
54.264 kr. / mán
Heildargreiðsla
108.527 kr.
ÁHK
34.9%

Úrlausn hjá Nova!

Skildu símann eftir heima. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri. Úrlausn fylgir með í 4 mánuði!

Úrlausn hjá Nova!

Heilsan í Apple Watch Series 8!

Apple Watch Series 8 er fullt af allskonar heilsumælum sem hjálpa þér ekki bara að lifa lengur heldur auka lífsgæðin þín til muna. Úrið mælir meðal annars súrefni í blóði, svefn, hljóð, púls og tíðahringinn hjá þér og tekur allar niðurstöður saman og sýnir þér þær á einfaldan hátt í símanum þínum.

Heilsan í Apple Watch Series 8!

Batteríið í Apple Watch Series 8!

Apple lofar enn betri nýtingu rafhlöðunnar í Apple Watch 8. Nú getur þú framlengt líftímann í allt að 36 klukkustundir með nýju Low-Power Mode ásamt því að hlaða úrið alveg ofboðslega hratt!

Batteríið í Apple Watch Series 8!