Apple Watch Series 8 (SS) LTE

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Nýjasta úrið frá Apple.

Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.

Þessi útgáfa er gerð úr ryðfríu stáli í staðin fyrir úr áli.


Smelltu þér á listann, við stöndum vaktina og látum þig vita þegar græjan mætir í hús!

Litir

Apple Watch Series 8 45mm Stainless Steel - Gulllitað
Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
80.372 kr. / mán
Heildargreiðsla
160.744 kr.
ÁHK
34.94%

Úrlausn hjá Nova!

Skildu símann eftir heima. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri. Úrlausn fylgir með í 4 mánuði!

Úrlausn hjá Nova!

Heilsan í Apple Watch Series 8!

Apple Watch Series 8 er fullt af allskonar heilsumælum sem hjálpa þér ekki bara að lifa lengur heldur auka lífsgæðin þín til muna. Úrið mælir meðal annars súrefni í blóði, svefn, hljóð, púls og tíðahringinn hjá þér og tekur allar niðurstöður saman og sýnir þér þær á einfaldan hátt í símanum þínum.

Heilsan í Apple Watch Series 8!

Batteríið í Apple Watch Series 8!

Apple lofar enn betri nýtingu rafhlöðunnar í Apple Watch 8. Nú getur þú framlengt líftímann í allt að 36 klukkustundir með nýju Low-Power Mode ásamt því að hlaða úrið alveg ofboðslega hratt!

Batteríið í Apple Watch Series 8!