Watch Ultra 2 - Ocean

Apple Watch Ultra er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr títaníum.

Skjárinn á Ultra 2 er núna 2000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Ultra Wideband tæknin gerir “Find my” fítusinn enn betri. Núna bætist við sá möguleiki að staðsetja símann ef hann týnist, líkt og við þekkjum frá AirTag.

Tvíklikk, eða “Double-tap” sem gerir þér kleyft að framkvæma ýmis aðgerðir eins og að svara í símann o.fl með einni hendi ef þú ert að nota hina hendina í eitthvað annað, eins og að halda á einhverju.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Ocean ólin kemur aðeins í einni stærð: (130-200mm)

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjörn!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Lágmúli

Vara ekki til

Smáralind

Vara ekki til

Kringlan

Vara ekki til

Akureyri

Vara ekki til

Selfossi

Vara ekki til

Litir

Watch Ultra 2 - Ocean

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
73.322 kr. / mán
Heildargreiðsla
146.644 kr.
ÁHK
34.97%

Sjáðu betur á skjáinn!

Skjárinn á Ultra 2 er núna 2000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Sjáðu betur á skjáinn!

Næstum því handfrjáls búnaður!

Tvíklikk, eða “Double-tap” sem gerir þér kleyft að framkvæma ýmis aðgerðir eins og að svara í símann o.fl með einni hendi ef þú ert að nota hina hendina í eitthvað annað, eins og að halda á einhverju.

Næstum því handfrjáls búnaður!

Týndir þú símanum?

Ultra Wideband tæknin gerir “Find my” fítusinn enn betri. Núna bætist við sá möguleiki að staðsetja símann ef hann týnist, líkt og við þekkjum frá AirTag.

Týndir þú símanum?