Apple Watch Ultra - Ocean

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

 

Apple Watch Ultra er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr títaníum og er sterkari en áður Skjárinn er einnig sá stærsti hingað til.

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjarna!

Ocean ólin kemur aðeins í einni stærð: (130-200mm)

Smelltu þér á listann, við stöndum vaktina og látum þig vita þegar græjan mætir í hús!

Litir

Apple Watch Ultra - Ocean
Stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
86.250 kr. / mán
Heildargreiðsla
172.499 kr.
ÁHK
34.8%

Úrlausn í Apple Watch Ultra!

Skildu símann eftir heima. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að ögra náttúruöflunum með úrið að vopni og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri! Úrlausn fylgir með í 4 mánuði!

Úrlausn í Apple Watch Ultra!

Heilsan með í Apple Watch Ultra!

Apple Watch Ultra er svo fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Áttaviti, GPS leiðarvísir, köfunarforrit og allt þar á milli, pakkað í eitt úr!

Heilsan með í Apple Watch Ultra!

Batteríið í Apple Watch Ultra!

Ultra er með stærri rafhlöðu en önnur Apple úr, Apple segir hana eiga að endast allt 36 tíma. og enn lengur með Low-Power Mode.

Batteríið í Apple Watch Ultra!

Skjárinn í Apple Watch Ultra!

Rammi úrsins er úr títaníum og er sterkari en áður og skjárinn er einnig sá stærsti hingað til. Þetta úr er hannað til þess að storka örlögunum á hjara veraldar!

Skjárinn í Apple Watch Ultra!