Brafa netbrú
Stjórnaðu Brafa snjallásunum hvaðan sem er með Brafa Gateway stjórnstöðinni.
Brafa Gateway tengir snjalllásana við netið og með appinu getur þú opnað eða læst hurðinni heima hjá þér.
Er iðnaðarmaður á leiðinni heim til þín og þarf að komast inn? Ekkert mál!
Gleymdu krakkarnir lyklunum eða kóðanum? Ekkert mál!
Þú sérð svo alltaf yfirlit yfir það hvenær hurðin hjá þér er opnuð og getur fylgst með þegar krakkarnir eru komnir heim!
Fáðu Brafa upplifunina beint í æð með Brafa Gateway stjórnstöðinni!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
