Clocky Vekj­ara­klukka

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Byrjaðu daginn með stæl! Er ekki alltaf sagt að besta leiðin til að sofa ekki yfir sig sé að standa upp til að slökkva á vekjaraklukkunni? Nú getur þú tekið á rás eftir henni því hún spólar af stað til að fela sig. Viltu koma í kapp?

Litir

Clocky Vekjaraklukka