Dyra­bjalla 3

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Þriðja kynslóð af Ring dyrabjöllunum sí vinsælu! Fáðu tilkynningar beint í símann, spjaldtölvuna eða símann þegar gestum ber að garði. Dyrabjallan er með háskerpu 1080HD myndgæðum og það er bæði hægt að tengja hana við rafmagn eða smella í hana rafhlöðum.

Dyrabjallan hefur fengið töluverða uppfærslu en núna er hún með betri hreyfiskynjara, bætt WiFi samband og fleiri öryggiseiginleika. 

Dyrabjalla 3

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

17.833 kr. / mán

Heildargreiðsla
35.666 kr.
ÁHK
34.8%