Fótbolta­vesti

Fótboltavestið er fyrir alla sem vilja æfa eins og atvinnumenn og vilja fá meira út úr hverri æfingu og bæta sig í hverjum leik. Vestið fylgist með hverri einustu hreyfingu og aðstoðar þig við að bæta leikinn þinn, aðstoðar við endurhæfingu og gefur þér góð ráð.

Vestið kemur í nokkrum stærðum og svo þau séu sem þægilegust er gott að velja rétta stærð svo það fari sem minnst fyrir þeim.

Stærð Ummál
XXS 70-79cm
XS 80-87cm
S 88-94cm
M 95-102cm
L 103-110cm
XL 111-117cm

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Fótboltavesti
Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
18.092 kr. / mán
Heildargreiðsla
36.185 kr.
ÁHK
34.94%

Hvað er í boxinu?

__PLAYR vestið__ andar vel, er mjög létt og er með eins hönnun og er notað af atvinnumönnum um allan heim. Vestið er úr efni sem er mjög endingargott með góðri teygju sem heldur lögun. __Lítið og létt snjallhylki__ sem hægt að hlaða þráðlaust. Sameinar GPS tækni og nýjustu íþróttatækni til að gefa þér fullkominn skilning á leiknum þínum. __Einfalt og þægilegt app__ sem aðstoðar þig við allt sem tengist fótboltanum. Appið notar ráðleggingar frá bestu þjálfurum heims og aðstoðar þig við æfingar, endurhæfingu, undirbúning fyrir leiki þannig þú getur æft og spilað eins og atvinnumaður.

Hvað er í boxinu?

Mælir frammistöðu

Mælir vegalengd, hraða, kraft, álag, spretti og ítarlegar mælingar yfir allt tímabilið þar sem þú getur fylgst með framförum og borið þig saman við aðra. Bættu stöðuna þína á vellinum með nákvæmu hitakorti sem sýnir allar þínar hreyfingar á vellinum. Aðstoðar þig með hvíld með því að mæla áreynslu bæði í leikjum og æfingum þannig þú ert tilbúin í næstu átök

Mælir frammistöðu

Notað af fagmönnum

Persónulegur undirbúningur, frammistöðu og endurhæfinga ráð frá heimsklassa þjálfurum og íþróttavísindamönnum tryggja það að þú bætir leikinn þinn. Þú getur borið þig saman við liðsfélaga eða bestu knattspyrnumenn heims sem nota þessa frábæru tækni sem er notaður af öllum bestu lands- og félagsliðum heims eins og Real Madrid, Atletico Madrid og heimsmeisturum Frakka.

Notað af fagmönnum

Tæknilegar upplýsingar

- 1250 DPPS - 10Hz GPS - 36gr - Nákvæmt upp að 100cm - Rakahelt (IPX6) - 5 klukkutíma rafhlöðuending - Ræsir sig sjálfkrafa - Bluetooth 4.0 - 4GB geymslupláss - Fullhlaðið á 2 klukkutímum - Lithium-ion rafhlaða

Tæknilegar upplýsingar