G-Víta­mín

Andleg heilsa, geðrækt og vellíðan á að vera jafn sjálfsagður hlutur og að sinna þér þegar líkaminn kallar. Geðræktin er nefnilega alveg jafn mikilvæg og önnur rækt.

Þess vegna bjóðum við upp á nýjasta undrið í samvinnu við Geðhjálp! G-vítamín dropar sem eru notaðir samhliða daglegri geðrækt.

Horfðu inn á við. G-vítamínið er með QR-kóða sem beinir þér á G-vítamín dagsins, dagleg hollráð til þess að stunda geðræktina. Svo getur þú ilmað unaðslega vel í þokkabót!

Allur ágóði af G vítamín dropunum mun renna í Styrktarsjóð geðheilbrigðis en tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum í geðheilbrigðismálum.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

G-Vítamín