Galaxy Note20 Ultra

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

 Magnaður sími frá Samsung stútfullur af öllu því besta sen völ er á. Síminn er sniðinn af fólki á ferðinni sem vill geta unnið og leikið sér hvar og hvenær sem er.  

 

Litir

Skemmtikort fylgir fyrir alla hjá Nova!
Galaxy Note20 Ultra

Skemmtikort fylgir fyrir alla hjá Nova!

Skemmtikort Nova fylgir með öllum farsímum fyrir þá sem eru hjá Nova. Skelltu þér í leikjasalinn, Virtual Rabbids, Lasertag og Virtualmaxx í Smárabíó. Allskonar skemmtilegt á einu korti!

Stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

124.463 kr. / mán

Heildargreiðsla
248.926 kr.
ÁHK
34.8%
Note20 kraftur

Kröftugur leik- og vinnufélagi!

Síminn er einstaklega kraftmikill hvort sem þú ert að nota hann í vinnu eða leik. Exyon 990 örgjörvi og gífurlega öflugt innra minni skilar ótrúlegum hraða og góðri vinnslu hvort sem þú ert að spila uppáhalds tölvuleikinn þinn eða vinna í þungum öppum.

Ultra skjár

Skjámyndin endurnýjast 120x á sekúndu!

6,9“ Dynamic AMOLED fljótandi skjár sem nær alveg niður á brún, skjárinn skartar kristaltærri upplausn, sterkum litum og djúpum svörtum lit. Skjárinn er 120hz sem þýðir það að hann endurnýjar myndina á skjánum 120 sinnum á sekúndu þannig hvað sem þú ert að gera í símanum gengur snurðulaust fyrir sig.

Ultra myndavél

Fimmtíufalt súmm, þrjár linsur og myndbönd í 8K!

Síminn er með frábæra þriggja linsu myndavél sem skilar mögnuðum myndum hvort sem myndefnið er lengst út í buska (50x zoom) eða alveg upp við þig. Myndavélin er með þrjár linsur, 108mp víðlinsu, 12mp ofurvíðlinsu og 12mp aðdráttarlinsu en þær skarta einnig leiser fókus og nýjum jafnvægisbúnaði ásamt því að taka upp myndbönd í 8K!

Note20 | Hleðsla

Lengri ending og ofurhraðhleðsla

Síminn er með stórri og góðri rafhlöðu, þegar hún klárast styður síminn ofurhraðhleðslu, bæði þráðlaust og með snúru. Hann er einnig með innbyggða þráðlausa hleðslu svo þú getur hlaðið annan síma, snjallúr eða heyrnartól með Note20 símanum þínum.

Note20 | Tengill

Síminn á tölvuskjáinn

Síminn er sérstaklega hannaður fyrir fólk á ferðinni og er með innbyggðri Dex tækni frá Samsung sem gerir þér kleift að tengja símann við skjá. S-Pen sem fylgir tækinu er svo einstaklega þægilegur í notkun hvort sem þú þarf að skrifa glósur, stjórna kynningu eða nota hann sem fjarstýringu til að taka myndir.

Stýrikerfi

-

Skjár

-

Aðal myndavél

-

Kerfi

-

Stærð

-

Rafhlaða

-