Kings­mith gang­braut C2 með LED skjár

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

 

Gangbraut er göngubretti þar sem þú getur fengið hágæða hreyfingu við skrifborðið meðan þú vinnur! Rannsóknir sýna að með því að ganga á staðnum á rólegum hraða hjálpar til við brennslu, eykur blóðflæði og almenn hreyfing skaðar ekki neinn! Gakktu á skrifstofunni og ræktaðu heilsuna og líkamann - þá verður allt hitt miklu auðveldara!

Helstu upplýsingar:

- Kingsmith C2

- Brettið kemst mest á 6km hraða - gakktu hægt um gleðinnar dyr. 

- 100kg hámarksþyngd.

- Brettið er meðfærilegt sem smellpassar undir skrifborðið þitt og hægt að brjóta saman þegar ekki í notkun. 

- LED skjár sem sýnir skrefafjölda, hraða, tíma, lengd og kaloríur.

- Stærða 144,5 x 51,8 x 12,5cm í notkun eða 82,5 x 51,8 x 13,6cm samanbrotið

- Hægt að tengjast brettinu með appi eða fjarstýringu sem fylgir með. 

 

Kingsmith gangbraut C2 með LED skjár

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
45.884 kr. / mán
Heildargreiðsla
91.769 kr.
ÁHK
34.83%

Göngubrettið á skrifstofuna!

Með gangbrautinni færðu hreyfingu við skrifborðið heima eða á skrifstofunni og fá daglega hreyfingu með lágmarks fyrirhöfn! Sannkallað 2F1!

Göngubrettið á skrifstofuna!

Göngubrettið undir sófa?

Þú getur brotið göngubrettið saman og geymt heima eða á skrifstofunni þegar það er ekki í notkun. Það er það nett!

Göngubrettið undir sófa?

Göngubrettið er handfrjáls búnaður!

Geymdu fjarstýringuna á skrifborðinu og hækkaðu eða lækkaðu hraðann að vild! Þú stjórnar ferðinni!

Göngubrettið er handfrjáls búnaður!