Hopp Gjafakort
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!
Hopp gjafakortið er frábært fyrir unglingana á heimilinu sem hoppa á milli staða á Hopp!
Hopp gjafakortið er inneignarkort með QR kóða sem er skannaður með Hopp appinu og færir innistæðuna yfir í appið til að komast á áfangastað
Hægt er að kaupa inneign fyrir 3.000, 7.000 eða 13.000 krónur.
Sjúklega þægilegt - sjúklega einfalt!
Gjafakortin eru eingöngu fáanleg hjá Nova.