Ajax Hreyfiskynjari m/myndavél
Hreyfiskynjarinn nemur hreyfingu þegar öryggiskerfið er á og myndavélin tekur mynd á örskotsstundu. Myndavélin tekur þrjár kyrrmyndir og sendir beint í appið í símanum þínum
Litir

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá9.635 kr. / mán
Snjallt öryggiskerfi
Hágæða öryggispakki frá Ajax. Heimavörnin hefur aldrei verið snjallari en nú. Aragrúi af skynjurum til að gera þitt heimili eða sumarbústað öruggari. Hreyfiskynjari með myndavél, vatnsskynjari, hurðaskynjari, reykskynjari, innisírena, rúðubrotsskynjari og fleiri snjallir skynjarar. Skoðaðu allt sem er í boði.

Viltu frekar leigja?
Með SjálfsVörn hjá Nova velur þú alla þá snjöllu skynjara sem þú þarft og greiðir svo eitt fast verð á mánuði um ókomna örugga tíð. Galdurinn er að það er barasta enginn stofnkostnaður. Við mætum heim til þín, setjum upp kerfið og kennum þér á appið, allt innifalið!
