Ilford einnota myndavél

Búðu til minningar með þessari stórskemmtilegu einnota myndavél sem kveikir í nostalgíunni. Verum í núinu og föngum augnablikið án þess að taka tugi mynda og eyða út þeim verstu.

  • 27 myndir
  • Flass
  • ISO 400
  • Linsa 31mm f/44
  • Shutter 1/25

ATH. Gildistími framköllunar á filmunum er september 2024. Því þarf að framkalla myndirnar fyrir þann tíma.

 

 

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Ilford einnota myndavél