iPhone 14 Pro Max

Í iPhone 14 Pro Max er nú 48 megapixla myndavél. Action Mode er svo komið en þá getur þú tekið stöðug myndskeið í hvaða hamagangi sem er!

iPhone 14 Pro Max hefur 6,7" Super Retina OLED skjár og 120hz.

Hakið er nú horfið og pilla mætt í stað þess. Apple hefur gefið henni það eplalega heiti Dynamic Island og hefur tekist að láta eyjuna breytist í takt við hluti sem notandinn gerir, til að mynda þegar skipt er um lag, andlitið er skannað, eða hlutir settir í hleðslu.

A16 Bionic sem er hraðvirkasti örgjörvi sem Apple hefur hannað hingað til. Hann sameinar og býður upp á það allra helsta sem við gætum óskað okkur - betri orkusparnaður, betri stýring á skjá og myndavél og leifturhraði!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Litir

iPhone 14 Pro Max hjá Nova
Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
103.493 kr. / mán
Heildargreiðsla
206.986 kr.
ÁHK
34.910000000000004%

Myndavélin í iPhone 14 Pro Max

Í iPhone 14 Pro Max er nú 48 megapixla myndavél sem getur skilað enn betri myndum og myndböndum. Þannig ætti útkoman að vera enn betri þegar kemur að myndatöku við léleg birtuskilyrði samtvinnað hinum frábæra eiginleika Night Mode. Action Mode er svo rúsínan í pylsuendanum, en með þeirri tækni getur þú tekið stöðug myndskeið í hvaða hamagangi sem er!

Myndavélin í iPhone 14 Pro Max

Skjárinn á iPhone 14 Pro Max

iPhone 14 Pro Max er með 6,7" Super Retina OLED og 120hz. Ceramic Shield sem stenst flest högg og hnjask ásamt því að vera 1000 nits og með True Tone tækninni.

Skjárinn á iPhone 14 Pro Max

Hraðinn í iPhone 14 Pro Max

Bæði iPhone 14 Pro og Pro Max innihalda nýjan örgjörva, A16 Bionic sem er hraðvirkasti örgjörvi sem Apple hefur hannað hingað til. Hann sameinar og býður upp á það allra helsta sem við gætum óskað okkur - betri orkusparnaður, betri stýring á skjá og myndavél og leifturhraði!

Hraðinn í iPhone 14 Pro Max

Dynamic Island á iPhone 14 Pro

Það sem grípur augað þegar skjárinn á Pro og Pro Max týpunum er án efa að hakið efst á símanum er nú horfið, og pilla mætt í stað hans. Apple hefur gefið henni það eplalega heiti Dynamic Island og hefur tekist að láta eyjuna breytist í takt við hluti sem notandinn gerir, til að mynda þegar skipt er um lag, andlitið er skannað, eða hlutir settir í hleðslu.

Dynamic Island á iPhone 14 Pro

Stýrikerfi

iOS 16, upgradable to iOS 16.0.1

Skjár

LTPO Super Retina XDR OLED, 120Hz, HDR10, Dolby Vision, 1000 nits (typ), 2000 nits (HBM) Always-On display

Myndavél

48 MP, f/1.8, 24mm (wide), 1/1.28", 1.22µm, dual pixel PDAF, sensor-shift OIS 12 MP, f/2.8, 77mm (telephoto), 1/3.5", PDAF, OIS, 3x optical zoom 12 MP, f/2.2, 13mm, 120˚ (ultrawide), 1/2.55", 1.4µm, dual pixel PDAF TOF 3D LiDAR scanner (depth)

Kerfi

5G, 4G LTE, 3G,

Skjástærð

6.7 inches, 110.2 cm2 (~88.3% screen-to-body ratio)

Rafhlaða

Li-Ion 4323 mAh, non-removable (16.68 Wh)

USB: Lightning, USB 2.0

Fleiri eiginleikar: Ultra Wideband (UWB) support Emergency SOS via satellite (SMS sending/receiving)

Skynjarar: Face ID, accelerometer, gyro, proximity, compass, barometer

Útvarp: No

NFC: Yes

GPS: Yes, with dual-band A-GPS, GLONASS, GALILEO, BDS, QZSS

Bluetooth: 5.3, A2DP, LE

WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6, dual-band, hotspot

Sjálfu myndbandsupptaka: 4K@24/25/30/60fps, 1080p@25/30/60/120fps, gyro-EIS

Sjálfu eiginleikar: HDR, Cinematic mode (4K@24/30fps)

Sjálfu myndavél: 12 MP, f/1.9, 23mm (wide), 1/3.6", PDAF, OIS (unconfirmed) SL 3D, (depth/biometrics sensor)

Myndbandsupptaka: 4K@24/25/30/60fps, 1080p@25/30/60/120/240fps, 10-bit HDR, Dolby Vision HDR (up to 60fps), ProRes, Cinematic mode (4K@24/30fps), stereo sound rec.

Myndavéla eiginleikar: Dual-LED dual-tone flash, HDR (photo/panorama)

Minniskortarauf: No

GPU: Apple GPU (5-core graphics)

Örgjörvi: Hexa-core (2x3.46 GHz Everest + 4x2.02 GHz Sawtooth)

Chipset: Apple A16 Bionic (4 nm)

Upplausn: 1290 x 2796 pixels, 19.5:9 ratio (~460 ppi density)

Bygging: IP68 dust/water resistant (up to 6m for 30 mins) Apple Pay (Visa, MasterCard, AMEX certified)

SIM: Dual SIM (Nano-SIM and eSIM) or Dual eSIM - International Dual eSIM with multiple numbers - USA Dual SIM (Nano-SIM, dual stand-by) - China

Þyngd: 240 g (8.47 oz)

Stærð: 160.7 x 77.6 x 7.9 mm (6.33 x 3.06 x 0.31 in)

Útgáfuár: 2022, September 07

Speed: HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE-A, 5G, EV-DO Rev.A 3.1 Mbps

5G: 1, 2, 3, 5, 7, 8, 12, 20, 25, 26, 28, 30, 38, 40, 41, 48, 66, 70, 77, 78, 79 SA/NSA/Sub6 - A2894, A2896

4G: 1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 13, 17, 18, 19, 20, 25, 26, 28, 30, 32, 34, 38, 39, 40, 41, 42, 46, 48, 66 - A2894, A2896

3G: HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100

2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900 - SIM 1 & SIM 2 (dual-SIM)

Innbyggt minni: 128GB 6GB RAM, 256GB 6GB RAM, 512GB 6GB RAM, 1TB 6GB RAM