iPhone 17
Besti farsímadíllinn!
Kaupauki: OE750 heyrnartól frá XQ fylgja með öllum snjallsímum keyptum hjá Nova út 31.október 2025.
iPhone 17 færir þig nær framtíðinni! 120 Hz ProMotion skjárinn tryggir hnökraluasa upplifun og er vel læsilegur í sterku sólarljósi, hvort sem þú ert að horfa á myndband eða spila tölvuleik. Myndir og myndbönd verða ótrúlega skörp með tvöföldu 48MP myndavélunum og nýrri selfie linsu. Í fyrsta sinn kemur grunnútgáfan af iPhone með 256GB geymsluminni, sem gerir þér kleift að geyma enn fleiri minningar!
- 6.3" Super Retina XDR skjár, 3.000 nits, 120 Hz ProMotion og 33% minni speglun.
- Skjárinn er úr Ceramic Shield 2 sem er sterkari en allt annað snjallsímagler og með þrefalt betri rispuvörn.
- Camera Control hnappur sem hjálpar þér að taka betri myndir!
- Action hnappur sem þú getur stillt eftir eigin höfði.
- A19 örgjörvinn sér til þess að allt sem þú þarft að gera í símanum gangi hnökralaust fyrir sig.
- 18MP center stage frammyndavél, möguleiki á ólíkum römmum í selfie-ham.
- 48MP Fusion aðalmyndavél, 48MP Ultra Wide myndaél og 2x optical Zoom
- Allt að 30klst í myndbandsafspilun á einni hleðslu, batterí sem endist allan daginn!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Litir


Veldu stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá78.010 kr. / mán
Stýrikerfi
iOS 26
Myndavél
48 MP, f/1.6, 26mm (wide), 1/1.56", 1.0µm, dual pixel PDAF, sensor-shift OIS 48 MP, f/2.2, 13mm, 120˚ (ultrawide), 1/2.55", 0.7µm, PDAF
Kerfi
5G, 4G LTE, 3G,
Skjástærð
6.3 inches, 96.4 cm2 (~90.1% screen-to-body ratio)
Rafhlaða
Li-Ion 3692 mAh
USB: USB Type-C 2.0, DisplayPort
Fleiri eiginleikar: Ultra Wideband (UWB) support (gen2 chip) Emergency SOS, Messages and Find My via satellite
Skynjarar: Face ID, accelerometer, gyro, proximity, compass, barometer
Útvarp: No
NFC: Yes
GPS: GPS (L1+L5), GLONASS, GALILEO, BDS, QZSS, NavIC
Bluetooth: 6.0, A2DP, LE
WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6/7, tri-band, hotspot
Sjálfu myndbandsupptaka: 4K@24/25/30/60fps, 1080p@25/30/60/120fps, gyro-EIS
Sjálfu eiginleikar: HDR, Dolby Vision HDR, 3D (spatial) audio, stereo sound rec.
Sjálfu myndavél: 18 MP multi-aspect, f/1.9, (wide), PDAF, OIS SL 3D, (depth/biometrics sensor)
Myndbandsupptaka: 4K@24/25/30/60fps, 1080p@25/30/60/120/240fps, HDR, Dolby Vision HDR (up to 60fps), stereo sound rec.
Myndavéla eiginleikar: Dual-LED dual-tone flash, HDR (photo/panorama)
Minniskortarauf: No
GPU: Apple GPU (5-core graphics)
Örgjörvi: Hexa-core (2x4.26 GHz + 4xX.X GHz)
Chipset: Apple A19 (3 nm)
Upplausn: 1206 x 2622 pixels, 19.5:9 ratio (~460 ppi density)
Bygging: IP68 dust tight and water resistant (immersible up to 6m for 30 min) Apple Pay (Visa, MasterCard, AMEX certified)
SIM: Nano-SIM + eSIM + eSIM (max 2 at a time; International)eSIM + eSIM (8 or more, max 2 at a time; USA)Nano-SIM + Nano-SIM (China)
Þyngd: 177 g (6.24 oz)
Stærð: 149.6 x 71.5 x 8 mm (5.89 x 2.81 x 0.31 in)
Útgáfuár: 2025, September 09
Speed: HSPA, LTE, 5G, EV-DO Rev.A 3.1 Mbps
5G: 1, 2, 3, 5, 7, 8, 12, 20, 25, 26, 28, 30, 38, 40, 41, 48, 53, 66, 70, 75, 77, 78, 79 SA/NSA/Sub6 - A3520
4G: 1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 13, 17, 18, 19, 20, 25, 26, 28, 30, 32, 34, 38, 39, 40, 41, 42, 48, 53, 66 - A3520
3G: HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100
2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900
Innbyggt minni: 256GB 8GB RAM, 512GB 8GB RAM