iPhone SE

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

iPhone SE skartar nýjustu tæknina eins og nýja A13 örgjörvanum, 4,7" Retina skjá og frábærri rafhlöðu en með sömu gömlu góðu iPhone 8 umgjörðinni. 


Litir

Folf fylgir fyrir fólk hjá Nova!
iPhone SE

Folf fylgir fyrir fólk hjá Nova!

Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

43.736 kr. / mán

Heildargreiðsla
87.473 kr.
ÁHK
34.6%
Umgjörð

Frábær umgjörð!

iPhone SE er með 4,7“ Retina HD skjá sem skartar ótrúlegum litum, djúpum svörtum og kristaltærri upplausn. Síminn er umvafinn álramma með hertu gleri á báðum hliðum svo hann er einstaklega sterkbyggður, svo er hann líka vatns- og rakavarinn (IP67) svo hann hentar íslenskum aðstæðum sérstaklega vel.

Myndavél

Mögnuð myndavél!

Þökk sé myndavéla tækninni frá Apple og hinum öfluga A13 örgjörva skilar iPhone SE ótrúlegum myndum og allir frábæru fídusanir sem við þekkjum frá þeim eru aðgengilegir í símanum eins og t.d Portrait Mode og Portrait Lightning. Síminn tekur líka upp myndbönd í 4K háskerpu svo þú sérð öll minnstu smáatriði, ljós og skugga.

a13

Ótrúlegur örgjörvi

iPhone SE skartar A13 Bionic örgjörvanum sem er sami örgjörvi og er í iPhone 11 og getur hann því framkvæmt trilljón aðgerðir á sekúndu. Það skilar sér í 20% hraðari síma og bættri grafík. Hann gerir allt þetta með því að nota mun minni orku og er rafhlöðuendingin töluvert betri en á forvera hans.

applrpay

Skildu veskið eftir heima!

Þessi sími er með Apple Pay svo þú getur greitt hratt, örugglega og snertilaust í nánast öllum posum landsins. Það er ekkert mál að setja upp Apple Pay, þú einfaldlega opnar Wallet í símanum, skráir inn kortið, samþykkir skilmála og byrjar að splæsa.

Stýrikerfi

-

Skjár

-

Aðal myndavél

-

Kerfi

-

Stærð

-

Rafhlaða

-