Lumie Glow 150
Lumie Glow er vekjaraklukka sem líkir eftir náttúrulegri sólarupprás og hjálpar þér að vakna á rólegan og náttúrulegan hátt. Ljósstyrkurinn eykst smám saman og hægt er að bæta við náttúrulegum hljóðum. Lumie Glow býður einnig upp á sólsetursstillingu sem auðveldar þér að sofna á kvöldin. Frábær vekjaraklukka í skammdeginu og á björtum sumarnóttum sem styður við heilbrigðan svefn og betri morgna.
- Stillanleg birta og möguleiki á næturljósastillingu.
- Möguleiki á róandi hljóðum fyrir svefninn og frískandi náttúruhljóð á morgnanna.
- 20, 30 eða 45 mínútna sólarupprás sem hægir á framleiðslu svefnhormóna.
- Class 1 Medical Device
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá10.653 kr. / mán
Heildargreiðsla
21.306 kr.
ÁHK
44.2%