Mi Smart Plug (WiFi)
Hver kannast ekki við að vera kominn hálfa leið á áfangastað þegar allt í einu þú ert ekki alveg viss hvort þú hafir slökkt á ofninum? Með tilkomu Mi Smart Plug getur þú slökkt á ofninum í Xiaomi Home appinu og haldið áfram ferð þinni áhyggjulaus.
Einnig getur þú stillt Mi Smart Plug til að kveikja og- eða slökkva á tækjum heimilisins, dæmi: Kveiktu á lampanum í svefnherberginu klukkan 20:00 alla daga eða slökktu á rakatækinu þegar ég fer í vinnuna og kveiktu á því þegar ég kem aftur heim. Við mælum með að para Mi Smart Plug með Mi Smart Kettle hraðsuðukatlinum og stillir þær þannig að alla morgna á meðan þú ert í sturtu þá fer ketillinn í gang. Þá getur þú notið morgun sturtunnar á meðan það er verið að hella uppá morgun te-ið fyrir þig!
Mi Smart Plug er með innbyggðum hitamæli sem mælir innri hita græjunnar og ef hitinn fer yfir hættumörk þá lokar Mi Smart Plug strax á rafmagns inntakið.
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Lágmúli
Til á lager
Smáralind
Til á lager
Kringlan
Til á lager
Akureyri
Til á lager
Selfossi
Til á lager