Image Pro+ rafnudd­ari

Sharper Image Pro+ er splunkuný nálgun í nuddbyssubransanum. Þú getur stillt hausinn á byssunni til að vera heitur eða kaldur og hún er einstaklega hljóðlát. Frábær rafhlöðuending sem gefur þér 5 klst af notkun á fullri hleðslu.

6 hraðastillingar, 6 sérhannaðir hausar sem eru sérstaklega hugsaðir fyrir mismunandi vöðvahópa. 

Kældu eða hitaðu vöðvana:
Byssan er með 6 hitastillingar og getur verið stillt á hita frá 3.3-46° og tekur einungis 12 sekúndur að hitna eða kólna. Heitt og kalt nudd stuðlar að betra blóðflæði og betri endurheimt.

Ekkert slor:
Mótorinn í nuddbyssunni er sérhannaður til að kikna ekki undan álaginu. Þegar þú tekur á henni hægir hún ekki á sér heldur setur hún allt í botn.

Nuddbyssa í þagnarbindindi:
Nuddbyssan er með einstaklega hljóðlátan mótor sem hjálpar þér að njóta án þess að hafa mótorsuð í eyrunum.

Sharper Image Pro+ kemur í fallegri tösku, þráðlausri hleðslustöð og leiðbeiningur sem hjálpa þér að ná því mesta út úr græjunni!

 

 

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Lágmúli

Til á lager

Smáralind

Til á lager

Kringlan

Fá eintök eftir

Akureyri

Fá eintök eftir

Selfossi

Fá eintök eftir

Litir

Image Pro+ rafnuddari

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
17.967 kr. / mán
Heildargreiðsla
35.934 kr.
ÁHK
34.97%