Pela skjágler­augu

 Við eigum bara eitt sett af augum og við viljum hjálpa þér að passa upp á þau! Þessi smekklegu skjágleraugu frá Pela verja augun fyrir bláu birtunni frá tölvuskjáum og símum og þú sleppur við hausverkinn sem fylgir! Tilvalið fyrir þá sem eru fyrir framan skjáinn stóran hluta af deginum eins og skrifstofufólk.

 

Gleraugun koma án styrks og í einni stærð.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Pela skjágleraugu