PlayStation 5 leikjatölva- Diskadrif
PlayStation 5 leikjatölvan vinsæla!
Diskadrif
Blu-ray spilari
825 GB SSD
8K leikjaspilun
DualSense stýripinni fylgir
Það er óvíst hversu mikið magn við fáum til að byrja með eða hversu fljótt sendingin selst upp, en ef þú skráir þig á listann þá verður þú með þeim fyrstu að frétta það!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Lágmúli
Vara ekki til
Smáralind
Vara ekki til
Kringlan
Vara ekki til
Akureyri
Fá eintök eftir
Selfossi
Vara ekki til
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá54.174 kr. / mán
Ofurhraður 825 GB SSD!
Tryggir fljóta ræsingu á vélinni og leikjum sem og ný svæði í leiknum (e. loading time). Þú þarft aldrei að hanga á loading screens aftur!
Ótrúleg gæði!
Spilaðu uppáhalds PS5 tölvuleikina þína á glæsilegu 4K sjónvarpi í allt að 120 Hz!
Ný hönnun á stýripinna!
DualSense stýripinninn sem kemur með PS5 er algjörlega ný hönnun sem tryggir bestu mögulegu leikjaupplifun. Haptic ferdback er aðlögunartækni sem gerir þér kleift að finna mótstöðu í gikkjum og hermir eftir umhverfi leiksins.