Playstati­on Dual­sen­se EDGE

Vertu með puttann á púlsinum.

Glænýr stýripinni frá Sony fyrir PS5 leikjavélina sem breytir leiknum!

Vertu með allan heiminn í hendi þér!

Glænýr DualSense Edge stýripinni frá Sony fyrir PS5 leikjavélina sem breytir leiknum!

Með DualSense Edge stýripinnanum fyrir PlayStation 5 getur þú sérsstillt stýripinnann og stillanlegir takkar eru að aftan til að gefa þér bestu leikjaupplifunina.

Stilltu næmnina í hnöppunum og spilaðu nákvæmlega eins og þú vilt!

Haptískir hnappar sem láta þig vita nákvæmlega hversu fast þú þarft að ýta.

Mismunandi hettur sem hægt er að skipta út fylgja með stýripinnanum svo hann sé eins þægilegur og nákvæmur og hægt er.

Þessi gerir þig svo sannarlega að betri spilara!

-Innbyggður hljóðnemi og 3.5mm jack tengi

-Taska, USB kapall, tengilás og griptakkar fylgja

-Stillanlegir takkar að aftan

 

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Playstation Dualsense EDGE

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
20.863 kr. / mán
Heildargreiðsla
41.726 kr.
ÁHK
44.190000000000005%