Quicksnap einnota myndavél 2-pack
Búðu til minningar með stórskemmtilegum einnota myndavélum sem kveikir í nostalgíunni. Verum í núinu og föngum augnablikið án þess að taka tugi mynda og eyða út þeim verstu.
- Tvær í pakka!
- 27 myndir á hverri vél
- 400 ISO filma
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
