20.000 mAh hleðslubanki frá XQ fylgir öllum snjallsímum keyptum hjá Nova frá 4.júní - 31.júlí 2025.
Redmi 13C frá Xiaomi er frábær og einfaldur snjallsími sem tikkar í öll boxin. Hann er búinn stórum 6,74" skjá með HD+ upplausn upp á 720 x 1600 pixla. 13C er keyrður á 6100+ Octo-Core örgjörva, með 2,2 GHz, 4 GB vinnsluminni og 128 GB geymslupláss. Síminn býr einnig yfir kraftmikilli 50MP aðalmyndavél og 5MP frammyndavél.
Redmi 13C kemur með stórri 5.000 mAh rafhlöðu sem sem endist þér auðveldlega út daginn, en einnig styður síminn 18W hraðhleðslu. Hér er á ferðinni flottur snjallsími á frábæru verði sem er hannaður með endanleika og glæsileika að leiðarljósi.