Vatns­róðra­vél

Samanbrjótanleg vatnsróðrarvél frá Mi sem tekur sig vel út á hvaða heimili sem er. Stofustáss og æfingatæki í sömu græjunni, sannkallað 2F1!

Skjár sem sýnir hraða, kaloríur, tíma og lengd.
Hægt er að tengja róðravélina við Kingsmith appið og fá þar líka yfirlit yfir æfingarnar.

Róðrarvélin pakkast feykilega vel saman og tekur lítið pláss.
Hámarksþyngd notanda eru 120 kg.

300N mótstaða.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Vatnsróðravél

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
51.008 kr. / mán
Heildargreiðsla
102.016 kr.
ÁHK
34.99%

Græja sem geymist!

Róðravélin pakkast snyrtilega saman þegar hún er ekki í notkun þannig að hún tekur einstaklega lítið pláss

Græja sem geymist!

Vertu með púlsinn á hreinu!

Á tækinu er LCD skjár sem sýnir síðan allt það helsta; hraða, kaloríufjölda, fjölda og hraða róana, tíma æfingarinnar og lengd sem þú hefur róið. Hægt er að tengja róðravélina við Kingsmith appið og fá þar líka yfirlit yfir æfingarnar.

Vertu með púlsinn á hreinu!