Síma hálsband

Hálsbönd eru snilldar aukahlutur fyrir snjallsímann þinn! Bandið er hægt að hafa um hálsinn, eða yfir líkamann eins og tösku. Minni líkur eru á að síminn detti úr höndunum við notkun og meira öryggi gegn þjófnaði á ferðinni þegar síminn er fastur við þig með bandi!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Síma hálsband