Smellur

Smellur er skemmtilegt tónlistarspil fyrir alla fjölluna!

Það eina sem þú þarft er Spotify, snjallsími og hátalari!
Smellur er íslensk útgáfa af spilinu Hitster sem hefur slegið í gegn.

Markmiðið er að skanna QR-kóða á spili, hlusta á lagið og raða svo niður í tímalínu.

Hvað heitir þetta lag? Hver flytur það? HVAÐA ÁR KOM ÞAÐ ÚT?

Það er komið að þér að láta ljós þitt og límheila skína og sigra loksins fjölskylduspilakvöldið!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Lágmúli

Til á lager

Smáralind

Til á lager

Kringlan

Til á lager

Akureyri

Til á lager

Selfossi

Til á lager

Smellur