Smellur 2

Smellur 2 er nýjasta útgáfan af hinu geysivinsæla tónlistarspili Smellur og Hitster! Það er ekki til leiðinlegt matarboð ef Smellur er með í för!

Smellur er íslensk útgáfa af spilinu Hitster sem hefur slegið í gegn. Ef þið eigið aðrar útgáfu af Smell eða Hitster er sniðugt að blanda saman spilum til að fá enn meiri fjölbreytni í tónlistina!

Það eina sem þú þarft er Spotify, snjallsími og hátalari!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Smellur 2