Snjall sippu­band

Snilldar snjall sippuband sem telur hversu oft er sippað og er hægt að nota þráðlaust með kúlum eða eins og hefðbundið sippuband með bandi. Haldfangið er með skynjurum sem telja fjölda sippa og er einnig með litlum upplýsingaskjá.

  • Hægt að tengja sippubandið í Mi Fitness appið og fá ítarlega æfingagreiningu.
  • Mismunandi æfingaprógrömm í boði: Interval, kaloríu eða tíma markmið eða fjöldi sippa.
  • Sippubandið er 3 metrar að lengd, en auðvelt að stilla lengdina eftir notanda.
  • Taska til að geyma sippubandið í fylgir með.
  • Sipp er frábært fyrir hjartað!
  • Bætir samhæfingu
  • Eykur hlaupahraða (pace)
  • Byggir upp og viðheldur beinþéttni (geggjað fyrir konur 40+)
  • Getur létt á kvíða og áhyggjum - frábær geðrækt!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Snjall sippuband