Populele Snjall­g­ít­ar

 

Meira en bara Ukulele

Populele U1 er enginn venjulegur ukulele, Populele U1 er snjall-ukulele sem tengist smáforriti í símanum þínum og kennir þér að spila á hljóðfærið á einfaldan máta.


Lærðu á þínum hraða

Lærðu hvenær sem er og hvar sem er á þínum hraða. Populele U1 er einstaklega vandaður, með góðum strengjum og rafhlöðu sem skilar 10 klukkutímum af glamri.

Led ljós sem aðstoða við spilun

Í hálsinum á Populele U1 eru 72 LED perur sem segja þér hvar puttarnir eiga að vera í hvert skipti og kenna þér öll gripin sem þú þarft að kunna. Sæktu snjallforritð og byrjaðu að læra!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Populele Snjallgítar

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
12.329 kr. / mán
Heildargreiðsla
24.658 kr.
ÁHK
35%