Snjall­g­ít­ar

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Frábær snjallgítar sem kennir þér grip og lög á mettíma á skemmtilegan hátt í gegnum leiki. Í gítarhálsinum eru 72 LED perur sem segja þér hvar puttarnir eiga að vera í hvert skipti. Lærðu hvar og hvenær sem er á þínum hraða. Gítarinn er einstaklega vandaður, með góðum strengjum og rafhlöðu sem skilar 10 klukkutíma gítarglamri.

Sæktu snjallforritð og byrjaðu að læra!

Snjallgítar

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

10.302 kr. / mán

Heildargreiðsla
20.604 kr.
ÁHK
34.88%