Snjalllás

Verslaðu allt sem þú villt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Hættu að hafa áhyggjur af lyklum og notaðu snjallsímann þinn til að opna og læsa hurðinni þinni. 

Tengist Euro eða Scandi (ASSA) lásakerfum.

 

 

 

Snjalllás

Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

13.748 kr. / mán

Heildargreiðsla
27.496 kr.
ÁHK
34.5%

Segðu Bless við Lyklana

Þú getur búið til ótakmarkað magn af snjall lyklum fyrir fjölskyldu og vini í tímabundinn eða ótímabundinn tíma.

Aðgangstýringin er með 256 bita dulkóða sem hjálpar þér að halda heimilinu öruggu.