Snjallsería - Wifi

Einstaklega vönduð og snjöll LED jólasería sem hentar bæði úti(IP44) og inni notkun. Snjallserían tengist ekki bara appi í gegnum Wifi svo þú getur stjórnað henni að vild heldur líka í gegnum Google Assistance og Amazon Alexa svo þú getur raddstýrt henni. 

105 ljósaperan er 12m löng (10,5m lýstir) 
175 ljósaperan er 19m löng (17,5m lýstir) 

 


Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Snjallsería - Wifi
Veldu stærð