Snúrutaska

Snúrutaska sem er fullkomin í ferðalagið! Nú hefur þú einn stað til að halda utan um snúrur, hleðslutæki og aðra aukahlut og þarf ekki að gramsa í ferðtöskunni til að finna það sem þú leitar!
  • H15 x B18 X D8 cm

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Snúrutaska