Tæki­fær­i­skort

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Grínaðu yfir þig og þína og láttu Tækifæriskort úr Fóstbræðrum fylgja með næsta pakka!
Þú færð 12 mismunandi kort sem henta fyrir allskonar sprenghlægileg tilefni, hvort sem það er afmæli hjá afa þínum, vinur þinn að flytja eða bara algjörlega tilefnislaus tilefni!
Tækifæriskort

Kort fyrir öll tilefni

12 mismunandi kort fyrir öll tilefni, hvort sem það er afmæli, batakveðjur eða nýtt heimili!

Kort fyrir öll tilefni