Flip vekj­ara­klukka

Við mælum með að þú venjir snjalltækin strax á að sofa ekki upp í. Síminn á ekki að vera það fyrsta sem þú býður góðan dag eða það síðasta sem þú sérð fyrir draumalandið. Skildu hann bara eftir frammi.


Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Lágmúli

Vara ekki til

Smáralind

Til á lager

Kringlan

Vara ekki til

Akureyri

Vara ekki til

Selfossi

Til á lager

Litir

Flip vekjaraklukka

Þægileg og einföld í notkun

Klukkan er einstaklega þægileg og einföld í notkun, þú stillir vekjaraklukkuna og svo stjórnar þú henni með nokkrum einföldum aðgerðum. Til að fá ljós á skjáinn þá einfaldlega snertiru toppinn á henni en með þessari aðgerðr snúsaru líka og við vitum að það er fátt betra í þessum heimi heldur en 1-2 snús og svo til að slökkva á vekjaraklukkunni þá einfaldlega snýrðu henni á hina hliðina eins og nafnið gefur til kynna.

Þægileg og einföld í notkun