Vatns­held­ur símapoki

Vatnsheldur símapoki með stillanlegri ól, sem hentar til notkunar undir vatni í allt að 1m dýpi í 30 mínútur. Þessi er tilvalinn á ströndina, við sundlaugina eða í næstu blautu ævintýri!

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Lagerstaða

Litir

Vatnsheldur símapoki