Watch Series 6 (SS) LTE
Snjöll framlenging á iPhone símann þinn sem fer lítið fyrir á úlnliðnum þínum. Svaraðu símtölum, sendu og taktu á móti skilaboðum, fylgstu með heilsunni og tilkynningum.
Þessi útgáfa er gerð úr ryðfríu stáli í staðin fyrir úr áli.
Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
Lágmúli
Fá eintök eftir
Smáralind
Vara ekki til
Kringlan
Vara ekki til
Akureyri
Vara ekki til
Selfossi
Vara ekki til
Litir
Stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá30.802 kr. / mán
Úrlausn hjá Nova
Skildu símann eftir heima. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri.
Mældu heilsuna
Apple Watch er fullt af allskonar heilsumælum sem hjálpa þér ekki bara að lifa lengur heldur auka lífsgæðin þín til muna. Úrið mælir m.a. súrefni í blóði, svefn, hljóð, púls og tíðahringinn hjá þér og tekur allar niðurstöður saman og sýnir þér þær á einfaldan máta í símanum þínum.
Fullkominn æfingafélagi
Apple Watch er hinn fullkomni æfingarfélagi, hvetur þig áfram og fylgist með öllum æfingum þínum, hvort sem það er í ræktinni, heima hjá þér eða í sundlauginni. Úrið tekur svo saman öll gögn og þú getur nálgast þau í símanum þínum.
Ótrúlegur hraði
Series 6 kemur með nýja S6 örgjörvanum frá Apple sem skilar ótrúlegum hraða og gerir allar aðgerðir án vandræða. Úrið er með 32GB geymslupláss svo það er hægt að geyma helling af öppum og öðrum gögnum. Innbyggður seguláttaviti veit svo nákvæmlega hvernig úrið og veröldin snýr án þess að styðja sig við internetið eða gervitungl. WatchOS 7 kemur uppsett í úrinu og er smekkfullt af frábærum nýjungum.
Falleg hönnun
Magnaður LTPO OLED skjár sem slekkur aldrei á sér heldur fer hann úr 60hz niður í 1hz sem hefur lítil sem engin áhrif á rafhlöðuendinguna, en þú sérð alltaf á hann sama í hvaða stöðu þú ert búinn að koma þér í. Málmurinn sem úrið ert gert úr er 100% endurunninn og ótrúlega þéttbyggður sem skilar vatnsvörn í allt að 50m dýpt.
Skildu veskið eftir heima!
Þetta tæki er með Apple Pay svo þú getur greitt hratt, örugglega og snertilaust í nánast öllum posum landsins. Það er ekkert mál að setja upp Apple Pay, þú einfaldlega opnar Wallet í símanum, skráir inn kortið, samþykkir skilmála og byrjar að splæsa.
Endurgræddu!
Áttu gamalt úr eða aðrar græjur ofaní skúffu? Komdu með allar gömlu týpurnar og settu þær upp í glænýtt snjallúr! Skildu svo símann eftir heima með Úrlausn hjá Nova.
Stýrikerfi
watchOS 7.0
Skjár
Retina LTPO OLED, 1000 nits (peak) Always-on display
Myndavél
No
Skjástærð
1.78 inches, 10.0 cm2 (~60.0% screen-to-body ratio) Always-on display
Rafhlaða
Li-Ion 303.8 mAh (1.17 Wh), non-removable
USB: No
Fleiri eiginleikar: Natural language commands and dictation (talking mode)
Skynjarar: Accelerometer, gyro, heart rate (2nd gen), barometer, always-on altimeter, compass, SpO2, VO2max
Útvarp: No
NFC: Yes
GPS: Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, QZSS
Bluetooth: 5.0, A2DP, LE
WLAN: Wi-Fi 802.11 b/g/n, dual-band
Minniskortarauf: No
GPU: PowerVR
Örgjörvi: Dual-core
Chipset: Apple S6
Upplausn: 448 x 368 pixels (~326 ppi density)
Bygging: 50m water resistant ECG certified (region dependent SW application; HW available on all models)
SIM: eSIM
Þyngd: 47.1 g (1.66 oz)
Stærð: 44 x 38 x 10.4 mm (1.73 x 1.50 x 0.41 in)
Útgáfuár: 2020, September 15
Speed: HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE
Innbyggt minni: 32GB 1GB RAM