iPhone 12

iPhone hefur aldrei verið jafn glæsilegur! Með nýjum A14 Bionic sem skilar leiftur hraða, Super Retina XDR OLED skjá með kristaltærri upplausn og 5G stuðningur fyrir framtíðina.

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Litir

iPhone 12
Stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
50.838 kr. / mán
Heildargreiðsla
101.676 kr.
ÁHK
34.870000000000005%

Háskerpu myndir í öllum skilyrðum!

Aðalmyndavélin samanstendur af tveimur linsum sem vinna saman ásamt ótrúlega kröftugum vélbúnaði og snjöllum hugbúnaði til að taka frábærar myndir í öllum skilyrðum. Hvort sem þú ert að taka Portrait myndir eða myndir að kvöldi til, þær eru alltaf stórglæsilegar!

Háskerpu myndir í öllum skilyrðum!

Kristaltær og snjall!

Síminn er með magnaðan Super Retina XDR OLED skjá sem hefur kristaltæra upplausn, sýnir magnaða liti og djúpan svartan. Hann er ekki bara flottur heldur er hann líka einstaklega snjall, hann aðlagar sig að því umhverfi sem þú ert í og lagar birtustigið svo hann er alltaf eins skarpur og skýr og hægt er, hvort sem þú ert að vafra á netinu, hámhorfa sjónvarpsefni eða spila uppáhalds leikinn þinn.

Kristaltær og snjall!

Ótrúlegur hraði!

Öll iPhone 12 línan er með hinum nýja A14 Bionic örgjörva sem er það lang besta sem er í boði á farsímamarkaðnum í dag. Hann skilar ótrúlegum hraða og vinnslu og getur hann framkvæmt 11 trilljón aðgerðir á sekúndu! Það er ansi mikið stökk á milli kynslóða en A14 er ekki bara 40% hraðari en forveri sinn heldur aðstoðar hann m.a. myndavélina við að taka betri myndir og símann við að nota minni orku sem skilar sér í betri rafhlöðuendingu.

Ótrúlegur hraði!

Aldrei jafn sterkbyggður!

iPhone 12 hefur verið algjörlega endurhannaður, hann heldur sömu skjástærð en er nokkuð minni um sig en mun sterkari þökk Ceramic Shield glerinu. Bakhliðin er með hertu gleri sem þolir kulda og hita einstaklega vel og öllu er þessu svo vafið inní ramma gerðum úr álblöndu. Síminn er mjög þéttur, vatns- og rykþolinn með IP68 staðal og má fara í 6 metra djúpt vatn í 30 mínútur svo hann er fullkominn í allskonar ævintýri.

Aldrei jafn sterkbyggður!

Græn framtíð!

Apple tók stórt skref og lofaði okkur því að árið 2030 ætla þau að kolefnisjafna allan framleiðsluferil sinn. Hluti af þeirri vegferð er að með iPhone símum fylgir enginn hleðslukubbur eða heyrnartól, einungis USB-C í lightning kapall. Það kannast eflaust margir iPhone eigendur við að eiga gífurlegt magn af hleðslutækjum og heyrnartólum í öllum skápum og skúffum. Við fögnum svo sannarlega þessari vegferð hjá Apple.

Græn framtíð!

Tilbúinn í framtíðina

Eitt er fyrir víst að tæknin hættir aldrei að þróast og símar verða að þróast í takt við hana. Þessi sími styður 5G sem er næsta kynslóð farsímanets og jafnast á við bestu ljósleiðaratengingu, sannkallaður ofurhraði. 5G þjónustusvæði Nova er í blússandi uppbyggingu bæði á landsbyggðinni og innan höfuðborgarsvæðisins. Við erum rétt að byrja og höldum markvisst áfram að stækka þjónustusvæðið okkar þar sem þörf er á aukinni afkastagetu. Skoðaðu __[þjónustusvæði 5G hjá Nova](https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi)__.

Tilbúinn í framtíðina

Endurgræddu hjá Nova!

Komdu með allar gömlu týpurnar og settu þær upp í glænýja tólfu! Gamalt og gott upp í nýtt og betra!

Endurgræddu hjá Nova!

Stýrikerfi

iOS 14.1

Skjár

Super Retina XDR OLED, HDR10, 625 nits (typ), 1200 nits (peak) Dolby Vision Wide color gamut True-tone

Myndavél

12 MP, f/1.6, 26mm (wide), 1.4µm, dual pixel PDAF, OIS 12 MP, f/2.4, 120˚, 13mm (ultrawide), 1/3.6"

Kerfi

5G, 4G LTE, 3G,

Skjástærð

6.1 inches, 90.2 cm2 (~86.0% screen-to-body ratio)

Rafhlaða

Li-Ion 2815 mAh, non-removable (10.9 Wh)

USB: Lightning, USB 2.0

Fleiri eiginleikar: Siri natural language commands and dictation

Skynjarar: Face ID, accelerometer, gyro, proximity, compass, barometer

Útvarp: No

NFC: Yes

GPS: Yes, with A-GPS, GLONASS, GALILEO, QZSS

Bluetooth: 5.0, A2DP, LE

WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6, dual-band, hotspot

Sjálfu myndbandsupptaka: 4K@24/30/60fps, 1080p@30/60/120fps, gyro-EIS

Sjálfu eiginleikar: HDR

Sjálfu myndavél: 12 MP, f/2.2, 23mm (wide), 1/3.6" SL 3D, (depth/biometrics sensor)

Myndbandsupptaka: 4K@24/30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, HDR, Dolby Vision HDR (up to 30fps), stereo sound rec.

Myndavéla eiginleikar: Dual-LED dual-tone flash, HDR (photo/panorama)

Minniskortarauf: No

GPU: Apple GPU (4-core graphics)

Örgjörvi: Hexa-core (2x3.1 GHz Firestorm + 4x1.8 GHz Icestorm)

Chipset: Apple A14 Bionic (5 nm)

Upplausn: 1170 x 2532 pixels, 19.5:9 ratio (~460 ppi density)

Bygging: IP68 dust/water resistant (up to 6m for 30 mins) Apple Pay (Visa, MasterCard, AMEX certified)

SIM: Single SIM (Nano-SIM and/or eSIM) or Dual SIM (Nano-SIM, dual stand-by) - for China

Þyngd: 164 g (5.78 oz)

Stærð: 146.7 x 71.5 x 7.4 mm (5.78 x 2.81 x 0.29 in)

Útgáfuár: 2020, October 13

Speed: HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE-A, 5G, EV-DO Rev.A 3.1 Mbps

5G: 1, 2, 3, 5, 7, 8, 12, 20, 25, 28, 38, 40, 41, 66, 71, 77, 78, 79, 260, 261 Sub6/mmWave - A2176

4G: 1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 13, 14, 17, 18, 19, 20, 25, 26, 28, 29, 30, 32, 34, 38, 39, 40, 41, 42, 46, 48, 66, 71 - A2176

3G: HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100

2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900 - SIM 1 & SIM 2 (dual-SIM) - for China

Innbyggt minni: 64GB 4GB RAM, 128GB 4GB RAM, 256GB 4GB RAM