Smellur
Smellur er skemmtilegt tónlistarspil fyrir alla fjölluna!
Það eina sem þú þarft er Spotify, snjallsími og hátalari!
Smellur er íslensk útgáfa af spilinu Hitster sem hefur slegið í gegn.
Markmiðið er að skanna QR-kóða á spili, hlusta á lagið og raða svo niður í tímalínu.
Hvað heitir þetta lag? Hver flytur það? HVAÐA ÁR KOM ÞAÐ ÚT?
Það er komið að þér að láta ljós þitt og límheila skína og sigra loksins fjölskylduspilakvöldið!
![]()
Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!
Lagerstaða
